Texti
Sá ég spóa suð´r í flóa
syngur lóa út í móa.
Bí, bí, bí, bí.
Vorið er komið víst á ný.
Þjóðlag
Frá Holti
Sá ég spóa suð´r í flóa
syngur lóa út í móa.
Bí, bí, bí, bí.
Vorið er komið víst á ný.
Þjóðlag
Eitt barnanna samdi þessa sögu:
Lóan og Spóinn voru að leika sér saman út í móa. Þá kom vorið og var að syngja með þeim bí, bí, bí, bí. Og þá fóru þau að leika með vorinu og svo fóru þau að finna orma, langt ofaní jörðinni og finna hreiður og egg.
Renningar, myndir af fuglum. Hlusta á fuglasöng, lesa og skoða fuglabækur og sögur. Taka myndir af fuglum.
Dans, fugladansinn, fuglasöngvar og hlustun. Útileikir -- útisvæði, fljúga um.
Vettvangsferðir, rannsóknir á fuglum, hreiðurgerð, búa til mat fyrir fugla o.fl. Teikningar og listmálun.
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.