Andstæðudans
Þessi dans gekk alveg frábærlega hjá elstu börnunum á Urðarhóli. Eins og sést höfðu börnin mjög gaman af því að hreyfa sig í samræmi við… Meira »
Í flokknum Hreyfing og leikir er að finna hugmyndir að og lýsingar á ýmiss konar leik og dansi þar sem tónlist hefur hlutverki að gegna. Hér má einnig setja lýsingar á því hvernig hægt er að flétta tónlist og/eða hreyfingu inn í gamalþekkta, hefðbundna leiki.
Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]
Þessi dans gekk alveg frábærlega hjá elstu börnunum á Urðarhóli. Eins og sést höfðu börnin mjög gaman af því að hreyfa sig í samræmi við… Meira »
Arnardansarnir hér á síðunni er klassískt dæmi um hversu auðvelt það er tengja saman nýjar og gamlar hugmyndir þannig að það passar á skemmtilegan… Meira »
Á Urðarhóli erum við alltaf með náttfataball á Öskudaginn og þá er dansað af lífi og sál í matsalnum áður en farið er inn í íþróttasal til að slá… Meira »
Lagið mitt um Álfadrottninguna er orðið ómissandi á þrettándanum og þorranum hjá okkur á Urðarhóli. Til að lífga upp á flutninginn leik ég… Meira »
Hugmyndin að þessum dansi kom upp þegar ég ætlaði að finna leið til að endurnýta plastávexti sem höfðu einu sinni verið á ljósaseríu. Áður en… Meira »
Lagið "Baby Elephant Walk" þekkja flestir um leið og þeir heyra það. Það skemmtilegt og glaðlegt og svo er auðvitað alveg upplagt að fara í… Meira »
Þetta er einfaldur og skemmtilegur stoppdans. Börnin dansa frjálst við tónlist (t.d. I'm your gummy bear . Þegar tónlistin stoppar heldur kennarinn… Meira »
Það var mjög gaman hjá okkur í síðasta danstíma þar sem við ímynduðum okkur að við værum í björgunarsveit Latabæjar og þyrftum að snúa bökum saman… Meira »
Þetta lag er frá Ghana. Það er auðvelt að syngja og auðvelt að læra, og það er gott að nota það til að fá smá líf og fjör í hópinn, því að maður… Meira »
Kira Willey hefur búið til þetta yndislega jóga-lag fyrir börn, sem ég nota mjög mikið með börnum í leikskólanum alveg niður í tveggja ára aldur.… Meira »
Vorið 2014 sáum við Þrúða um dans einu sinni í viku á Urðarhóli og vorum alltaf á höttunum eftir nýjum dönsum. Haustið áður hafði Þrúða farið á… Meira »
Glaðlegur dans sem er um leið skemmtileg saga um dýrin í sveitinni sem hjálpast að við að mala uppskeruna og baka úr henni. Þar sem lagið er frá… Meira »
Pólsk starfssystir mín af Lundabóli, Agata, gaf mér geisladisk með þessu lagi, "My jesteśmy krasnoludki", sem fjallar um litla garðálfa eða dverga.… Meira »
Elstu börnin hjá okkur gerðu skemmtilega danshópmynd núna í vor. Þetta var mjög eftirminnilegt ferli sem við munum örugglega endurtaka.… Meira »
Þetta lag hefur svo sannarlega orðið sumarsmellurinn okkar í ár á Urðarhóli. Við köllum það líka Tómasarlagið af því að það var Tómas sem kynnti… Meira »
Þennan texta og dans gerðum við fyrir draugaþema, sem við vorum með á Sjávarhóli á Heilsuleikskólanum Urðarhóli haustið 2007. Börnin höfðu gert… Meira »
Þetta er eiginlega hinn þekkti leikur "Hver er undir teppinu?" í nýrri og draugalegri útgáfu og með nýju lagi. Meira »
Einfalt og skemmtilegt! Þetta er ósköp venjulegur stoppdans, nema það að krakkarnir breytast í dreka þegar tónlistin stoppar. Drekagrímurnar gerðu… Meira »
Þetta er lítil og einföld hugmynd sem má nota í tengslum við rigningarþema eða eins og ég gerði í sambandi við Dropalagið, en það byrjar einmitt á… Meira »
Hið heimsþekkta lag "El Condor Pasa" er gott dæmi um panflaututónlistina sem einkennir norðurhluta Andesfjallanna. Það fjallar um kondórinn, sem er… Meira »
Þetta fallega ljóð og dramatíska og kraftmikla lag tjá vel saman þá yfirþyrmandi og stórbrotnu tilfinningu þegar eldgos brýst fram. Með aukinni… Meira »
Þetta lag höfum við notað bæði inni í samverustund og úti í feluleik. Sem sjá má á textanum (og myndunum) er það hjá okkur elgur sem hafi falið sig,… Meira »
Elgurinn Sverrir er í fýlu. Hvað geta börnin gert til að koma honum í betra skap? Auðvitað að kenna honum að syngja möntru til að senda fýluna burt… Meira »
Þetta er leikur sem Björg Kristín fékk hugmyndina að þegar við vorum með strútaþema á deildinni. Myndskeiðið er tekið upp á sumarhátíð deildarinnar… Meira »
Mikið rosalega höfum við skemmt okkur vel í þessum stoppdans undirfarið. Þegar tónlistin stoppar birtist svangt tígrisdýr á veiðum og geiturnar sem… Meira »
Þetta lag var eitt af fyrstu íslensku barnalögunum sem ég lærði þegar ég kom til Íslands og mér fannst það alveg stórkostlegt, ekki síst út af… Meira »
Þetta er mjög einfaldur leikur sem hægt er að breyta og aðlaga fyrir nánast hvaða þema sem er, allt eftir því hvað maður er að vinna með hverju… Meira »
Allir þekkja leikinn Flöskustút. Hér er lítið lag sem hægt er að syngja við leikinn. Fyrst er lagið um fallegu flöskuna sungið og síðan er henni… Meira »
"Fó feng!" er slagorð leynifélags kattanna. Í bókinni Mabela the Clever læra mýsnar söng þar sem þau koma fyrir. Það er hins vegar liður í áætlun… Meira »
Þetta lag sló strax í gegn bæði hjá yngri og eldri börnum. Það er hægt að leika við það á marga mismunandi vegu allt eftir aldri barnanna, stærð… Meira »
Þetta lag gerði ég ásamt manninum mínum í ágúst 2007. Lagið er auðvelt að læra, eins og sjá má af myndbandsupptökunum hér að neðan. (Börnin höfðu… Meira »
Fjör og gaman! Þessi stopp-dans er vinsæll og skemmtilegur og hentar vel í myrkrinu að vetrarlagi eða í rými þar sem hægt er að loka birtuna úti. Ég… Meira »
Í mars 2008 var kanínan dýr mánaðarins á Sjávarhóli (á Heilsuleikskólanum Urðarhóli). M.a. bjuggu börnin til kanínueyru og æfðu sig í kanínudansi… Meira »
Það er kannski ekki auðvelt að sjá það við fyrstu sýn en fyrir okkur börnin fer það ekki milli mála að við erum grimmar grameðlur og við skemmtum… Meira »
Það er búið að vera svo yndislegt veður í vikunni að ég ákvað að nota þenna leik frekar úti með börnunum þó að hann sé að sjáfsögðu jafn… Meira »
Þessi látbragðsleikur með söngstefi slær í gegn í útivisitinni á Aðalþingi þessa dagana, sérstaklega meðal 4-5 ára barna. Hér erum við að leika hann… Meira »
Starfssystir mín, Agnes, kenndi mér þetta lag fyrir nokkrum árum, en við Imma breyttum því pínulítið til að geta tengt það við dasamlega bók um… Meira »
Það er mjög auðvelt að gera sér glaðan dag í leikskólanum með þvi að þekja gólf og veggi (í ekki of stóru rými samt) með stórum pappírsrenningum og… Meira »
Við Imma sáum nýlega þessa hugmynd hjá Segni Mossi (ítölsk vinnustofa um dans og listir) og okkur leist svo vel á hana að við bara urðum að fá að… Meira »
Um daginn vorum við með stóran kassa inni á deild og gripum tækifærið til að nota hann í samverustund. Við breyttum leiknum "Hver er undir teppinu?"… Meira »
Í tengslum við krókódílaþema á deildinni datt okkur í hug að breyta þessum sígilda leik aðeins þannig að í stað þess að börnin feli sig bara undir… Meira »
Þrjár stelpur breyttust skyndilega í skjaldbökur. Þær löbbuðu svo hægt og rólega alle leiðina inn á deildina sína. Leðin var löng - en sem betur fer… Meira »
Ég hef komist að því að lagið "Höfuð, herðar, hné og tær" er til á mörgum tungumálum og jafnvel með mismunandi laglínur eftir löndum. Það finnst mér… Meira »
Þessi slöngudans er mjög einfaldur, en börnin elska hann. Við höfum notað hann einn og sér og einnig sem hluta af ferlinu um Isha og tígrisdýrið,… Meira »
Börnin þekkja mörg litina á ensku og finnst þess vegna gaman að syngja með þegar við förum í þennan leik. Ég nota þetta lag alltaf með undirspilinu… Meira »
Jóga fyrir börn er skemmtileg og gefandi viðbót við leikskólastarfið. Eitt af því sem einfalt er að byrja á að kynna fyrir börnunum eru möntrurnar… Meira »
Sara Gríms fékk snilldarhugmynd um að tengja lagið "Rokkað í kringum jólatréð" (eftir Ladda) við stoppdans og litla jólasögu sem var bæði skrýtin og… Meira »
Börnunum finnst gaman að syngja þetta skemmtilega lag. Sum þeirra vilja dansa, en önnur vilja bara syngja og fylgjast með dansinum. Meira »
Þessi drekadans hefur næstum því róandi áhrif enda sýnir han langan kínverskan dreka liðast gengnum loftið þar sem hann eltir töfraperlu. Börnin… Meira »
Frá Arnasmára í Kópavoginum kemur hér alveg yndislegt og skemmtilegt lítið hreyfilag som Eyrún Birna Jónsdóttir tónlistarkennari sendi mér. Lagið er… Meira »
Það eru margir möguleikar í því að vinna með kóngulóarþema með börnunum. Börnin hér á myndinni hafa búið til risastóran kóngulóarvef úr garni sem… Meira »
Þessi leikur er mjög vinsæll hjá elstu börnunum. Ef salurinn er lítill er betra að börnin séu ekki fleiri en 10. Leikurinn er eftir danska… Meira »
Á myndskeiðinu hér fyrir neðan má sjá brot úr skemmtilegri stund þegar við gerðum tröllalandslag með þriggja ára börnunum á deildinni. Við festum… Meira »
Ég bara verð að deila með ykkur þessu frábæra myndskeiði sem sýnir svo dásamlega hvernig hreyfileikir geta þróast í barnahópum: Við vorum búin að… Meira »
Við fundum upp á þessum hreyfileik í sambandi við lemúraþema sem við vorum með á deildinni okkar á Urðarhóli haustið 2010. Í leiknum notum við… Meira »
Leyniboxið lumar alltaf á einhverju sem tengist því sem við ætlum að fara að gera eða syngja í samverustund. Fyrst syngjum við lagið og svo fá… Meira »
Leikskólar sem taka þátt í forvarnarverkefninnu "Vináttu" frá Barnheill þekkja væntanlega þetta lag, því að það er eitt af lögunum á… Meira »
Að teikna "línu" eftir tónlist og að túlka hana gegnum dans og hreyfingu er einföld og skemmtileg hugmynd sem við fengum frá ítalska dansskólanum,… Meira »
Ég fékk hugmyndina að lóuspilinu þegar við vorum með lóuþema í vor. Það var gert fyrir samverustund (eins og sjá má á myndskeiðinu neðst á síðunni)… Meira »
Lukkuhjólið er skemmtileg leið til að skapa meiri fjölbreytni í samverustundum. Hjólinu er snúið til að ákveða hvað maður eigi að gera næst. Meira »
Þennan leik má leika bæði úti og inni og er alltaf jafn skemmtilegur. Eitt barnið á að leika Lilla klifurmús og fer annaðhvort úr úr herberginu eða… Meira »
Þegar við unnum með bókina Milton the Early Riser fengum við þá hugmynd að láta tónlist styðja leik barnanna á atburðarásinni. Því völdum við hluta… Meira »
Þessi leikur er jafn einfaldur og hann er skemmtilegur. Hann er líka dæmi um að eitthvað sem maður hefur ekki gert í mörg ár slær allt í einu aftur… Meira »
Þetta er eitt það langskemmtilegasta sem ég hef gert á þessu skólaári og börnin hafa líka greinilega gaman af. Leikurinn er hressandi og lagið slær… Meira »
Það er mjög sterk upplifun að sitja í hljóði á tjarnarbakkanum og fylgjast með öndunum, taka eftir því hvað þær eru að gera og reyna að setja sig… Meira »
Þessa möntru nota ég mikið. Hún er fín til að mynda ró og einbeitingu og það er ánægjulegt að gera handahreyfingarnar sem fylgja henni. Skoðið… Meira »
Okkur vantaði skemmtilegt lag fyrir páfugla-þemað á deildinni og þess vegna var alveg meiri háttar að danskur strákur og móðir hans skuli hafa bent… Meira »
Agnes kennari er búin að segja okkur skemmtilegar sögur af lundum frá æskuárum sínum á Vestmannaeyjum. Hún fræddi okkur til dæmis um það hvernig… Meira »
Það er svo dásamlegt að gera jóga úti í sólinni! Imma kendi okkur nýja möntru um daginn, sem er mjög auðvelt að læra og sem börnunum finnst gaman að… Meira »
Rassálfadansinn er einfaldur og skemmtilegur hreyfileikur eftir Ingibjörgu (Immu) Sveinsdóttur. Hann byggir á tveimur bókum: "Ronja ræningjadóttir"… Meira »
Í "regnboganum" í þessum dansi eru fjórir litir. Hver hópur fær sinn lit í formi kreppappírs-borða og dansar þegar kemur að honum í laginu, sem… Meira »
Hugmyndin með rímkassann er að safna fullt af hlutum sem auðvelt er að ríma við saman í kassa, og síðan leyfa börnunum að draga hlut og reyna að… Meira »
„Folinn“ er einfalt og skemmtilegt lag þar sem börnin ímynda sér að þau séu folöld sem geysa um salinn þar til þau verða þreytt og lulla hægt og… Meira »
Það getur verið gaman að tengja saman bók, söng og leik í samverustund, eins og við gerðum hérna í sambandi við hákarlaþemað okkar. Það sem tengir… Meira »
Þessa rólegu og indælu möntru sungum við á Sjávarhóli þegar við vorum með skjalbökuþema vorið 2011. Við gerðum einfaldar hreyfingar við sem sjá má á… Meira »
WAAAAHH! SKRÍMSLIN KOMA! Þriggja ára börnin skemmtu sér konunglega við að leika skrímsli í danstímanum í dag. Undirspilið sem ég notaði heitir… Meira »
Verið velkomin í skrúðgöngu á Sjávarhóli (Heilsuleikskólinn Urðarhóll)! Hér sjáum við skemmtilegt dæmi um það hvernig tónlist getur orðið til á… Meira »
Hvítt lak, kastljós og skemmtileg tónlist. Meira þarf ekki til að fá þennan galdur til að virka. Við Imma glöddumst enn einu sinni yfir hvað elstu… Meira »
Leiðin yfir Sprengisand getur verið löng og erfið og jafnvel hættuleg á köflum ef maður er að ferðast á hestbaki eins og í laginu "Á Sprengisandi".… Meira »
Frá mágkonu mínni í Svíþjóð hef ég fengið þetta skemmtilega kennsluefni, Hej Kompis! eftir Lindu Andersson Burström. Þar eru 20 barnalög, bæði í bók… Meira »
Í Stafadansinum er hægt að velja hvaða fjögurra bókstafa orð sem er, t.d. „kisa“, eins og hér að neðan. Dýraheiti gefast vel, t.d. „ljón“, „fugl“,… Meira »
Þessi stoppdans frá Asako í Fögrubrekku er mjög skemmtilegur. Eins og sést í myndskeiðinu neðar á síðunni byrjar hún á að sýna börnunum myndirnar… Meira »
Þessi stoppdans varð til við tilviljun vegna þess að við fundum stóran tening úr svampi inni í íþróttasal. Leikurinn er mjög skemmtilegur vegna þess… Meira »
Þetta lag eftir Lotte Kærså, sem finna má á mynddisknum Leg, musik og bevægelse, er gaman að nota sem hreyfileik þar sem börnin fá að velja hvað við… Meira »
Hér eru þrjú dásamleg myndskeið frá Sumarskólanum 2021 á Urðarhóli. Við vorum með Sumarskólann fyrir hádegi á þriðjudögum, miðvikudögum og… Meira »
Flestir hafa heyrt um þennan fræga ballett eftir Tchaikovsky, en Svanavatnið er líka frábært ævintýri með vondan galdrakarl sem heitir Rauðskeggur… Meira »
Þennan skemmtilega dans fann ég fyrir tilviljun á vefnum supersimplesongs.com . Þótt lagið sé á ensku er það svo einfalt að börnin læra það strax.… Meira »
Ég var svo ánægð þegar ég kom heim með uptökurnar af þessum tígrisdýradans okkar, því að það sést svo vel hvað börnunum finnst þetta gaman og hvað… Meira »
Varið ykkur! Þetta Pikachu-lag breiðist út eins og eldur í sinu og er algert heilaklístur! Einn daginn kom ég í heimsókn á deild sem var að syngja… Meira »
Börn og tröll hafa það sameiginlegt að þau elska að skríða ofan í kassa og fela sig þar. En tröllin verða að hafa varan á og bíða eftir því að… Meira »
Í ágúst 2007 sömdum við Baldur Kristinsson þennan söngtexta um Trölla Rölla, sem elskar að dansa og galdra. Börnin hafa gaman af leiknum og biðja… Meira »
Þetta myndskeið er svo dásamlegt að ég hvet alla til að sjá það. Leikurinn er einfaldur: Eitt barnið felur í lófunum töfraperlu sem kinverski… Meira »
Lagið um ugluna er skemmtilegt bæði vegna þess að það eru hreyfingar með því og vegna þess að börnin fá tækifæri til að "breytast" í uglur. Fyrst… Meira »
Þetta danska hreyfilag er hressandi og skemmtilegt og það er vinsælt úti eins og inni eins og sjá má á myndskeiðinu. Lagið og dansinn hentar bæði… Meira »
Rétt fyrir sumarfrí fengu allir á Spóaþingi þetta lag aldeilis á heilann og sungu „Hei hó, úti á sjó“ við öll tækifæri. Lagið varð til í… Meira »
Stella Bryndís Helgadóttir gerði eftirfarandi þýðingu á hinu þrælskemmtilega lagi "We're Going on a Lion Hunt" (eftir Lindu Adamson), þar sem börnin… Meira »
Í vikunum í kringum þorrablótið æfðum við vikivaka með elstu börnunum. Við byrjuðum á að láta þau fara úr hægri sokknum sínum og æfðum þá skrefin… Meira »
Eins og sést af myndskeiðinu er þetta einfaldur og skemmtilegur hreyfileikur við tónlist. Þessi upptaka er úr Lundabóli í Garðabæ og er frá árinu… Meira »
Í þessu spili tengjast söngur, málörvun og samvera saman. Við snúum örinni eins hratt og við getum og bíðum spennt eftir að sjá hvar hún lendir og… Meira »
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.