Afi og rófan
Þessi saga með sungnu viðlagi er mjög vinsæl meðal 3-6 ára barna vegna þess að börnin eru svo virk meðan sagan er flutt - þau gera ýmsar hreyfingar… Meira »
Flokkurinn Sögur og tónlist inniheldur lýsingar á efni þar sem frásögn og tónlist (í breiðum skilningi) fara saman og styðja hvor aðra. Börnin mega gjarna vera virkir þátttakendur í tónlistinni, dansinum, hljóðunum eða hreyfingarleiknum sem tengist sögunni...
Röðun: [ stafrófsröð | tímaröð ]
Þessi saga með sungnu viðlagi er mjög vinsæl meðal 3-6 ára barna vegna þess að börnin eru svo virk meðan sagan er flutt - þau gera ýmsar hreyfingar… Meira »
Amma og draugarnir er samspil söngs og brúðu/skugga leikrits með þáttöku áhorfenda. Best er að tveir kennarar flytji leikritið einn sem heldur utan… Meira »
Lagið "To market, to market" hefur verið vinsælt barnalag gegnum árin í Bandaríkjunum. Bókin sem er notuð hér ( bókin á Amazon ) er skemmtileg… Meira »
Lagið "Baby Elephant Walk" þekkja flestir um leið og þeir heyra það. Það skemmtilegt og glaðlegt og svo er auðvitað alveg upplagt að fara í… Meira »
Mér finnst virkilega gaman að geta loksins kynnt íslensku þýðinguna mína á þessu vinsæla litháíska lagi, en hana gerði ég fyrir meira en 10 árum.… Meira »
Birte- og Immustund er þáttaröð fyrir börn á leikskólaaldri. Hver þáttur inniheldur alltaf bæði sögulestur og söng en viðfangsefnin eru mjög fjölbreytt. Þættirnir eru allir aðgengilegir á YouTube. Meira »
The Boy on the Bus eftir Penny Dale er barnabók þar sem textinn er gerður þannig að hann má syngja eftir sömu laglínu og Hjólin á strætó, nema í… Meira »
Við höfðum gífurlega gaman að því að vinna með hina skemmtilegu bók Conejito eftir Margaret Read MacDonald í elstubarnastarfi á Urðarhóli. Bókin… Meira »
Það var gaman að sjá hvað börnin lifðu sig mikið inn í söguna og tónlistina um Dimmalimm. Fimm ára börnin lærðu textann mjög vel. Yngri börnin sýndu… Meira »
Ég verð alltaf svo glöð þegar við syngjum erlend lög í leikskólanum, og það er sérstaklega gaman þegar það er á moðurmáli barns eða starfsfólks… Meira »
"Þekkið þið einhvern sem heitir Andrés?" spurði ég krakkana um daginn þegar við vorum að syngja lagið um jólasveina einn og átta. "Já! Andrés Önd"… Meira »
Einu sinni þegar ég var í París fann ég þessa litlu og skemmtilegu bók þar sem það kemur alltaf í ljós þegar maður opnar hana meira og meira að það… Meira »
"Fó feng!" er slagorð leynifélags kattanna. Í bókinni Mabela the Clever læra mýsnar söng þar sem þau koma fyrir. Það er hins vegar liður í áætlun… Meira »
Froskakórinn varð til þegar við komumst að því á netinu bæði að mismunandi froskar gefa frá sér ólík hljóð, og að á mismunandi tungumálum er reynt… Meira »
Bókin The Lost Music gefur einstakt tækifæri til þess að kynna tónlist víðs vegar að úr heiminum fyrir leikskólabörnunum. Bókin fjallar um… Meira »
Þátttaka barnanna er alltaf mikil í sögustund hjá Immu, enda tengir hún oft söng og hreyfingu inn í söguna. Í bókinni um Hattie og refinn (Hattie… Meira »
Um daginn var ég í göngutúr með hóp krakka þegar við hittum konu sem var að leita að kisunni sinni. "Hafið þið séð gula kisu?" Það höfðum við ekki,… Meira »
Þessi útgáfa af hinni sígildu dæmisögu um hérann og skjaldbökuna sem fóru í kapphlaup er byggð á bókinni Three Singing Pigs: Making Music with… Meira »
Börnin eru mjög hrifin af þessum hreyfileik, en hann notar persónur úr sögunni um Pétur kanínu. Það er sérstaklega skemmtilegt ef kennarinn tekur að… Meira »
Í H-sögunni stelur vondi galdrakarlinn öllum hljóðfærunum og barnið sem er söguhetjan á að leysa þrautir til að fá hann til að skila þeim aftur.… Meira »
Þessi bók (og lagið sem ég nota með henni) varð strax mjög vinsæl bæði hjá yngri og eldri börnum í Urðarhóli. Börnunum finnst gaman að segja "Farðu… Meira »
Þetta litla lag um indjánadrenginn Inga sem er svo mikill kjáni að hann endar í pottinum hennar Grýlu gömlu er mjög vinsælt meðal barnanna í kringum… Meira »
Ævintýri, leikur og tónlist hafa öll sínu hlutverki að gegna í þessu þemaferli um Indland. Sagan fjallar um Isha, lítinn, indverskan strák sem hefur… Meira »
Með nokkrum einföldum leikmunum er hægt að snúa þessu lagi upp í skemmtilegan leik þar sem börnin fara í hlukverk og hver og einn syngur sínar… Meira »
Lagið um Jóa kengúrustrák varð til í tengslum við bók sem ég las fyrir börnin á deildinni. Það er skemmtileg saga um lítinn kengúrustrák sem er að… Meira »
Sara Gríms fékk snilldarhugmynd um að tengja lagið "Rokkað í kringum jólatréð" (eftir Ladda) við stoppdans og litla jólasögu sem var bæði skrýtin og… Meira »
"Birta segir Grýlusögu" kalla ég þetta myndskeið, en hér má sjá upptökur frá samverustund á Stjörnuhóli um daginn þegar við vorum að syngja… Meira »
Sagan af Kjúlla-Snúlla (eða Unga litla) er hér í eins konar rappútgáfu þar sem öll samtöl milli dýranna fara fram í rapplegum riþma, sem börnin geta… Meira »
Við fundum upp á þessum hreyfileik í sambandi við lemúraþema sem við vorum með á deildinni okkar á Urðarhóli haustið 2010. Í leiknum notum við… Meira »
Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir (Imma) sem er að vinna með mér á Urðarhóli er alveg frábær og yndislegur sögumaður sem með skemmtilegri raddbeitingu… Meira »
Skemmtilegur texti fyrir rappútgáfu af sögunni um Litlu gulu hænuna. Það eru margar endurtekningar í laginu, þannig að jafnvel þótt hann sé langur… Meira »
Má ég kynna ykkur fyrir nýja vininum okkar, honum Flækjufæti? Það var svo gaman þegar hann kom í heimsókn í samverustund og það var greinilegt að… Meira »
Þegar við unnum með bókina Milton the Early Riser fengum við þá hugmynd að láta tónlist styðja leik barnanna á atburðarásinni. Því völdum við hluta… Meira »
"Mole Music" er yndisleg bók eftir David McPhail með fallegan boðskap: að tónlist getur skapað samkennd og þannig breytt heiminum til hins betra.… Meira »
Hópur fimm ára barna vann þemavinnu um "Sögu af Suðurnesjum" (Jóhannes úr Kötlum) þar sem strákur einn dettur í sjóinn. Við ímynduðum okkur at við… Meira »
Bókin um hlébarðann Osebo og stóru trommuna hans gefur upplagt tækifæri til að vinna með rytma og áslátt. Ég fékk þá hugmynd að hvert dýr gæti verið… Meira »
Í sambandi við pandaþema sem við vorum með á Sjávarhóli (sem er ein stofan á Urðarhóli í Kópavogi), höfðum við pantað bókina Panda Bear, Panda Bear,… Meira »
Ég gerði fyrir nokkrum árum litla texta sem passa við laglínuna fyrir hvert dýr fyrir sig og hjálpa okkur til að þekkja tónstefin í sundur. Stefið… Meira »
Töfradrekinn Púff hefur verið góður vinur okkur á Urðarhóli í mörg ár. Við tengjum oft lagið við útskriftarbörnin af því að það fjallar einmitt um… Meira »
Rassálfadansinn er einfaldur og skemmtilegur hreyfileikur eftir Ingibjörgu (Immu) Sveinsdóttur. Hann byggir á tveimur bókum: "Ronja ræningjadóttir"… Meira »
Þetta Rauðhettu-lag lærði ég fyrir mögum árum af leikskólakennara sem ég var að vinna með. Ég veit ekki neitt um hvaðan lagið kemur eða hver samdi… Meira »
Hér er dæmi um hvernig hægt er að vinna með málörvun gegnum söngtexta. Markmiðið er að auka skilning og innlifun barnanna og leiðin sem er farin til… Meira »
Það getur verið gaman að tengja saman bók, söng og leik í samverustund, eins og við gerðum hérna í sambandi við hákarlaþemað okkar. Það sem tengir… Meira »
Elstu börnin á Merkisteini í heilsuleikskólanum Brimveri á Eyrarbakka sömdu mjög skemmtilegt lag og texta við leikrit sem þau fluttu á… Meira »
Tælensk móðir er nýbúin að svæfa barnið sitt þegar hún heyrir í mýflugu. "Suss! Sérðu ekki barnið mitt sefur?!" segir hún við mýfluguna, en þá… Meira »
Flestir hafa heyrt um þennan fræga ballett eftir Tchaikovsky, en Svanavatnið er líka frábært ævintýri með vondan galdrakarl sem heitir Rauðskeggur… Meira »
Bókin um Tomten er eftir Astrid Lindgren sem byggir söguna á kvæði eftir Viktor Ryberg. Harald Wiberg myndskreytir síðan með gullfallegum myndum. Meira »
Börn af tveimur deildum unnu saman að því að mála þessa fallegu risatrommu sem hefur miklu hlutverki að gegna í einni af uppáhaldsbókunum okkar í… Meira »
Í tengslum við dag íslenskrar tungu 2008 voru elstu börnin á Sjávarhóli (Urðarhóli) að æfa sig í að fara með þuluna Tumi sat á tunnu. Þau og voru… Meira »
Lagið Út um mó þekkja flestir, og það er auðvitað upplagt að syngja það á haustin þegar börnin fara í berjamó. Hér er hugmynd um að bæta við smá… Meira »
Stella Bryndís Helgadóttir gerði eftirfarandi þýðingu á hinu þrælskemmtilega lagi "We're Going on a Lion Hunt" (eftir Lindu Adamson), þar sem börnin… Meira »
Skemmtilegasta leiðin til að lesa þessa bók fyrir börnin er að fara með hana í alvöru "safaríferð" um leikskólann. Áður en við blöðum áfram á næstu… Meira »
Dýralífið á Galapagos-eyjunum er alveg ótrúlega spennandi vegna þess hvað þar eru mörg sérstæð dýr (og líka vegna þess að það var þar sem Darwin… Meira »
Hér er tónlist, þjóðsaga, lag og leikur fléttuð saman í eina heild. Róleg kínversk tónlist er spiluð í bakgrunni meðan sögð er þjóðsagan af Xiao… Meira »
Bókin Tak og draugurinn eftir Hjalta Bjarnason heillar alltaf börnin jafn mikið og merkilegt að hugsa til þess að höfundurinn var aðeins 9 eða 10… Meira »
Það er gaman hversu vinsælt þetta lag hefur orðið meðal barnanna, því að var svosem bara smáhugmynd sem kviknaði þegar ég fékk bókina "Does an… Meira »
Það er svo gaman að endurvekja yndislegar tónlistarminningar úr bernsku manns og fyrir mörg okkar eru þær tengdar gömlum hljómplötum sem jafnvel… Meira »
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.