Hnátutátu-blús

Starfssystir mín, Agnes, kenndi mér þetta lag fyrir nokkrum árum, en við Imma breyttum því pínulítið til að geta tengt það við dasamlega bók um lítla stelpu (Hnátutátu) sem er klæðir sig í maríuhænubúning og breytist í ofurhetju ásamt hundinum hennar (Bingó) sem alltaf reynir að gera allt eins og hún. (Lesið meira um bókina á leikuradbokum.net). Lagið er sænskt og heitir upphaflega Nippertippan blues.

Hnátutátu-blús

A
Hnátutáta dansar og
A
Bingó dansar með
A                               A7
Núna dansa allir hér á sama veg
A7        D
O-o-o-o-OH
E             A
Hnátutátu-blús
E              E7
Hnátutátu- Hnátutátu-
E              E7            A
Hnátutátu- Hnátutátu-blús

Sænskt lag.
Þýðing: Margrét Pála Ólafsdóttir

Eina breytingin sem við gerum á upphaflegum texta er að syngja "Bingó dansar með" í stað "Núna dansa ég".

Lagið er sungið með því að breyta sagnorðinu að vild: Hnátutáta klappar,hoppar, flýgur, dansar, sefur o.frv. Ef þið viljið nota lagið án þess að tengja það við bókina eins og við gerðum, getið þið notað upphaflega textann, eða í staðinn fyrir "Bingó" sungið nafn barnsins sem valdi hvað Hnátutáta átti að gera næst.

Myndskeið

Ladybug Girl

Síðast breytt
Síða stofnuð