Ég er lítið lasið skrímsli
(Notið gítarklemmu á þriðja bandi)
G C G
Ég er lítið lasið skrímsli
D G
og mig langar ekkert út.
A7 D
Hornin mín eru völt og veik
A D
og mig vantar snýtuklút.
G C G
Ég er orðinn upplitaður,
D G
ég er orðinn voða sljór.
A7 D
Ég held ég hringi í lækni
A D
því að halinn er svo mjór.
G C G
Skrímsli eru eins og krakkar,
D G
ósköp vesæl ef þau næla sér í kvef.
A D
Hver er hræddur við skrímsli
A7 D
sem er hóstandi’ og með stíflað nef?
Augun mín þau standa á stilkum,
annað starir út í vegg
og ég held að aldrei aftur
muni á mér vaxa skegg.
Ó mamma, elsku mamma,
nú ég meðal verð að fá.
Glás af iðandi ormum,
annars kemst ég ekki’ á stjá.
Skrímsli eru... o.s.fr.v
(Lag / texti: Olga Guðrún Árnadóttir)
Á plötunni Babbidí-bú