Ryksugan á fullu

Það var sumarhreingerning hjá okkur, og börnin voru dugleg að hjálpa til við að þvo holukubbana. Guðrún Björnsdóttir, deildarstjóri, var í essinu sínu og eins og sést var þetta mjög notaleg stund. Og hvað er betra en syngja við vinnuna?

Skúra skrúbba bóna

Ryksugan á fullu

E 
Ryksugan á fullu, étur alla drullu, 
A
trallalara, trallalara, trallararamm. 
E 
Sópa burtu ryki með kústi og gömlu priki, 
A 
trallalara, trallalara, trallararamm.

D                                                   A
Ef þú getur ekki sungið reyndu þá að klappa
D                                                          A
og ef þú getur ekki klappað reyndu þá að stappa,
F                         G7          A
svo söngflokkurinn haldi sínu lagi
F                  G7             A     
og syngi ekki sitt af hvoru tagi.

Út með allan skítinn svo einhver vilji líta inn,
trallalara, trallalara, trallararamm.
Skúra, skrúbba og bóna, rífa af öllum skóna,
trallalara, trallalara, trallararamm.

Ef þú getur ekki sungið reyndu þá að klappa
og ef þú getur ekki klappað reyndu þá að stappa,
svo söngflokkurinn haldi sínu lagi
og syngi ekki sitt af hvoru tagi.

(Gítarklemma í 3.)
Lag og texti: Ólafur Haukur Símonarson
Söngkona: Olga Gúðrún Árnadóttir

Myndskeið

Myndskeiðið var tekið upp á Urðarhóli árið 2009.

Skúra og skrúbba

Síðast breytt
Síða stofnuð